Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46077
Verkefni þetta fjallar um hönnun á fjöðrunarkerfi og uppsetningu þess undir torfærubifreið á báðum öxlum. Áhrif stærða og uppsetningu fjöðrunarkerfis þar sem lögð er áhersla á útfærslu til aksturs í miklum ójöfnum á miklum hraða. Fjöðrunarkerfi smíðuð eftir hönnun teiknimódels eins og unnt er og tími gefst til.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnun_og_smíði_á_fjöðrunarkerfi_undir_torfærubifreið___Lokaverkefni-3.pdf | 136,78 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |