Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46126
Verkefnið snýst um að nota tregðuskynjara (e. IMU) til þess að fá upplýsingar um hröðun bolta á flugi og að sjá kosti og galla þess að notast við IMUa í þeim tilgangi. Skoðað er hvort það sé vænlegt að nota sjálfbirgt tregðukerfi (e. Inertial Navigation System without Aid) til þess að sjá staðsetningu og hraða handbolta á flugi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_ViktorBO.pdf | 8,01 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |