Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/46132
Í þessari heimildaritgerð verður fjallað um samspil hooliganisma og áfengisneyslu ásamt birtingarmyndir fyrirbærisins í fjölmiðlum. Þá verður einnig skoðað hooliganisma á Norðurlönunum og hvort að hann hafi náð fótfestu, út frá hnattvæðingu og áhrifum frá Englandi. Stuðst er við rannsóknir sem skoða tengsl milli ofbeldis stuðningsmanna og áfengisneyslu. Birtingarmyndir hooliganisma verða skoðaðar út frá kenningunum siðafár og dagskráráhrif. Niðurstöður benda til þess að áfengisneysla ýti ekki undir hooliganisma og að það séu lítil tengsl þarna á milli. Fjölmiðlar beita dagskráráhrifum, með neikvæðri umfjöllun, til þess að lýsa hooliganisma sem þjóðarskelfi og vandamál í samfélaginu. Þannig ýta þeir undir siðafár, þar sem almenningur sér fyrirbærið sem ógn við gildum samfélagsins. Markmið með þessari ritgerð er að opna umræðuna um hvort menningarkiminn geti náð fótfestu hér á landi.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BA Ritgerð Félagsfræði lokaskil.pdf | 461,73 kB | Open | Complete Text | View/Open | |
Yfirlýsing skemma.pdf | 330,79 kB | Locked | Declaration of Access |