is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/46134

Titill: 
  • Business model analysis of the carbon dioxide removal sector: Case study of three companies in Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Studies regarding sustainability in business models of carbon dioxide removal companies are limited. Consequently, thus a relevant knowledge gap exists. To examine this gap, an exploratory case study was conducted with the aim of understanding how sustainable and innovative business models are for such companies and exploring the ties between sustainable innovation in business models and strategies. The study is based on qualitative research, both available secondary data and interviews with individuals who work closely with companies in the industry. This study provides valuable information about the activities of such companies, as it offers an overview of the sector's operation. The sustainability of Icelandic carbon dioxide removal companies was analysed with reference to a sustainable business model canvas. The study concludes that the companies studied consider sustainability-related factors by utilising their resources, capabilities, innovation, and effectiveness to maximise their impact and support growth that is based on sustainable customer value. A major driver for companies to engage in sustainable innovation is a European Union certification as the certification is crucial for companies to receive grants from the EU Horizon Europe program. Companies are primarily driven by factors that add value for themselves and their customers, while any value for other stakeholders is considered secondary. Due to increased market demand, they are motivated to lead the way and drive changes towards a more sustainable and innovative future for both customers and partners. There is, however, limited data on how companies strategies impact the business models and actions. However, there are some similarities between the strategies, activities, and business models of the analysed companies. The practical and theoretical contribution of this study is to present two new useful models or further studies, one for analysing drivers for sustainable innovation and another for analysing how companies' strategies affect business models and actions. Keywords: Business model, business model canvas, sustainability, innovation, strategy, carbon dioxide removal, sector

  • Rannsóknir á sjálfbærni viðskiptalíkana hjá koltvísýringsfyrirtækjum (e. carbon dioxide removal companies) eru takmarkaðar. Iðnaðurinn er tiltölulega nýr og því víða tækifæri til að afla frekari þekkingar á starfsemi þeirra fyrirtækja sem innan hans starfa. Því var gerð könnunarrannsókn (e. exploratory case study) með því markmiði að afla þekkingar um hversu sjálfbær og nýsköpunarhneigð (e. innovative) viðskiptamódel slíkra fyrirtækja eru, ásamt því að kanna tengsl stefnu við sjálfbæra nýsköpun í viðskiptalíkönum þeirra. Rannsóknin byggist á eigindlegum rannsóknaraðferðum og nýtir fyrirliggjandi gögn (e. secondary data) og viðtöl við einstaklinga sem vinna náið með fyrirtækjum í greininni. Rannsóknin veitir gagnlegar upplýsingar um starfsemi slíkra fyrirtækja og um leið innsýn í atvinnugreinina á Íslandi í heild. Sjálfbærni íslenskra koltvísýringsfyrirtækja var greind með vísan til sjálfbærs viðskiptalíkans (e. sustainable business model canvas). Niðurstaða rannsóknirnnar bendir til að fyrirtækin sem skoðuð voru hafi sjálfbærnitengda þætti í huga við nýtingu auðlinda, hæfni, nýsköpun og skilvirkni, til að hámarka áhrif þeirra og stuðningsvöxt sem byggist á sjálfbæru gildi viðskiptavina. Einn helsti hvati fyrirtækjanna er varðarsjálfbæra nýsköpun er vottun Evrópusambandsins, þar sem vottunin er nauðsynleg til að fá styrki úr Horizon Europe áætlun Evrópusambandsins. Fyrirtækin eru fyrst og fremst knúin áfram af þáttum sem auka við eigið virði og virði fyrir viðskiptavini, en minna er hugað að virði fyrir aðra hagaðila. Vegna mikillar eftirspurnar á markaði eftir þjónustu þessara fyrirtækja eru þau áhugasöm um að vera leiðandi í breytingum á sviði sjálfbærrar nýsköpunar. Gögn gefa til kynna tengsl á milli sjálfbærrar nýsköpunar innan viðskiptalíkana annars vegar og stefnu fyrirtækjanna hins vegar. Hagnýtt og fræðilegt framlag þessarar rannsóknar er að kynna tvö ný gagnleg líkön sem að styðja við frekari rannsóknir; annað til að greina hvata sjálfbærrar nýsköpunar og annað til að greina hvernig stefnur fyrirtækja hafa áhrif á sjálfbæra nýsköpun innan viðskiptalíkana þeirra.

Samþykkt: 
  • 10.1.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46134


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skemman yfirlysing .pdf40.31 MBLokaðurYfirlýsingPDF
GGeirsdottir_MS_ritgerð.pdf5.76 MBLokaður til...24.02.2024HeildartextiPDF