Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46139
Þetta verkefni fjallaði um hönnun á vindmyllu til notkunar við sjálfvirkar veður- og mælistöðvar á hálendi Íslands. Tekið var mið af vindmyllum sem hafa verið notaðar í samskonar tilgangi og gerðar tilraunir á þeim til að varpa ljósi á kosti þeirra og galla. Þessar upplýsingar voru svon nýttar til að bera saman við þá íhluti sem var lagt til að yrðu notaðir í nýja vindmyllu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnun á vindmyllu fyrir íslenskar aðstæður.pdf | 56,61 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |