Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46144
Verkefnið er endurhönnun á húsi sem nú þegar er risið með kröfum um breytingar á burðarvirki á annari hæð, tvöfalt hitakerfi ofl. Byggingin skal uppfylla allar kröfur í lögum um mannvirki nr. 160/2010 og gildandi byggingarreglugerð. Ekki er þó gerð krafa um algilda hönnun.
Teikningasett inniheldur aðlauppdrætti, sérteikningar, verkteikningar, deili, burðarvirkisuppdrætti og lagnauppdrætti. Skýrsla samanstendur af verklýsingum, tilboðsskrá, burðavirkisútreikning, lagna og hitaúreikninga, loftun þaks ofl.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Döllugata 5 - Skýrsla.pdf | 2.87 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Döllugata 5 - Teikningasett.pdf | 31.87 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |