is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4618

Titill: 
  • Tyrkjaránið 1627 : kennsluverkefni tengt Tyrkjaráninu á Heimaey 1627 með áherslu á útinám og útikennslu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fyrsti hluti ritgerðarinnar er fræðileg umfjöllun um Tyrkjaránið 1627 sem er stór viðburður í Íslandssögunni. Í öðrum kafla segjum við í stuttu máli frá því hvað felst í útinámi og útikennslu og kostum hennar í nútíma þjóðfélagi. Í þriðja síðasta hluta setjum við svo fram kennsluverkefni tengt Tyrkjaráninu og útikennslu. Við gerð verkefnisins höfðum við það að leiðarljósi að nemendur kynnist sögu Tyrkjaránsins í Vestmannaeyjum og örnefnum sem tengjast því. Nemendur eiga að setja sig í spor fólksins, fá tilfinningu fyrir staðháttum og gera sér grein fyrir helstu atburðum í ráninu sem og örlögum þeirra er herteknir voru og þurftu að horfa á eftir ástvinum sínum.
    Markmið okkar með verkefninu er að stuðla að fjölbreyttum kennsluaðferðum, opna nýjar leiðir fyrir nemendur og kennara og um leið að koma til móts við mismunandi þarfir nemenda því skólinn á að vera fyrir alla.

Samþykkt: 
  • 6.4.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4618


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tyrkjaránið 1627. Kennsluverkefni tengt Tyrkjaráninu á Heimaey 1627 með áherslu á útinám og útikennslu..pdf1.96 MBLokaðurHeildartextiPDF