is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46196

Titill: 
  • Hagræðing opinberra samkeppnissjóða í nýsköpun: Stefnumiðuð sviðsmyndagreining
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um nýsköpunarumhverfið á Íslandi og miðar sérstaklega að opinberum samkeppnissjóðum í nýsköpun. Markmið rannsóknarinnar er að fá innsýn í upplifun hagsmunaaðila af opinbera sjóðaumhverfinu í nýsköpun og skoða hugsanlega þróun þess á næstu fimm árum með sviðsmyndagreiningu. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við átta hagsmunaaðila og niðurstöður þeirra notaðar við uppbyggingu þriggja sviðsmynda. Greining viðtala leiddi í ljós ágæta ánægju hagsmunaaðila með umhverfi opinberra samkeppnissjóða í nýsköpun en töldu þó rými til bætingar þar sem það væri brotakennt og dreift, ásamt því að gagnsæi, samþætting og yfirsýn væri lítil. Niðurstöður voru þrjár hugsanlegar sviðsmyndir opinberra samkeppnissjóða í nýsköpun árið 2029: Frumkvöðla- og nýsköpunarsjóðurinn, Nýsköpunargáttin og Brostin von.

Samþykkt: 
  • 11.1.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46196


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing:AdalheidurOsk.pdf117,16 kBLokaðurYfirlýsingPDF
AÓM_MS ritgerð 1.pdf1,66 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna