is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46294

Titill: 
  • Kostnaðarhagkvæmi næringarmeðferðar fyrir vannærða aldraða sjúklinga: Niðurstöður úr HOMEFOOD rannsókninni
  • Titill er á ensku Cost-effectiveness of nutritional therapy for older adults with risk of malnutrition: Results from the HOMEFOOD trial
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Vannæring er mjög alvarlegt ástand sem er algeng á Íslandi jafnt of erlendis. Hérlendis er hlutfall aldraðra á Landspítala með áhættu eða verulega áhættu á vannæringu 40-60% samkvæmt rannsóknum. Mikilvægt er að skima, fylgja skimun eftir með einstaklingsmiðaðri og þverfaglegri næringarmeðferð. Ber að fylgja henni eftir og aðlaga eftir þörfum. Það hefur ekki tekist að fylgja ráðleggingum eftir. Íhlutandi rannsókn sem framkvæmd var hér á landi sýndi fram á færri endurlegur og legudaga hjá íhlutunarhóp sem fékk einstaklingsbundna næringarmeðferð í samanburði við viðmiðunarhóp. Við könnuðum kostnaðarhagkvæmi næringarmeðferðar með að áætla mun á fjölda legudaga milli hópa í HOMEFOOD rannsókninni. Áætlun á kostnaði við legu hvern dag á öldrunar- og endurhæfingadeildum var gerð með ársreikningi Landspítala 2021. Áætlaður var árlegur sparnaður vegna færri legudaga og drógum frá kostnað við 6 mánaða næringaríhlutun líkt og hún var framkvæmd í HOMEFOOD. Niðurstöður sýndu að næringarmeðferðin er kostnaðarhagkvæm og getur mögulega sparað fleiri milljarða af árlegum gjöldum Landspítala. Niðurstöður bæta við núverandi þekkingu og sýna að þó máltíðir og millimál séu innifalin í meðferðinni ásamt að tekið se tillit til launa næringarfræðings þá leiði það til sparnaðar með því að draga úr endurinnlögnum.
    Lykilorð:
    Vannæring, aldraðir, kostnaðarhagkvæmi, einstaklingsmiðuð næringarmeðferð

  • Útdráttur er á ensku

    Malnutrition is a complex disease that puts older adults' health at risk globally. It is common in Icelandic older adults. Studies show that 40-60% of hospitalized older adults screen positive for risk of malnutrition in Iceland. All older adults should be screened for malnutrition regularly (óhað þyngd), and a positive screening should be followed with an individualized, multidisciplinary nutritional treatment. lastly, it should be followed up and adjusted if needed. Adherence to these guidelines is not met due to several barriers, one of which is the cost of individual multidisciplinary treatment. The HOMEFOOD study showed a significant reduction in readmissions and shorter lengths of stay in readmission after participants received individualized nutritional therapy. In this study, we explored whether the HOMEFOOD study was cost-effective by comparing the amount saved by the reduced days in admission and the cost of a 6-month individualized nutritional therapy. Results showed that the treatment was cost-effective and could potentially save the Icelandic healthcare system several billion ISK per year if all patients at risk of malnutrition were to receive treatment.
    Keywords:
    Malnutrition, older adults, individualized nutrition therapy, cost-effective, cost-savings

Samþykkt: 
  • 2.2.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46294


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MSThesis_Kristin_final.pdf362,23 kBLokaður til...02.02.2029HeildartextiPDF
Yfirlysing_skemmu.pdf587,39 kBLokaðurYfirlýsingPDF