en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Iceland University of the Arts > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaverkefni / Final projects (BA, B.Mus) >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/46396

Title: 
  • Title is in Icelandic Rafmögnuð prógramtónlist sem aðferðafræði : listrannsókn
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Ritgerð þessi er listrannsókn sem skoðar prógramtónlist út frá nýju sjónarhorni; sjónarhorni raftónlistar. Hún kannar hugtök raftónlistar og nýtir sér þau til þess að greina eitt valið tónverk úr eigin safni, í von um að samspil greiningar og prógrams nýtist vel sem aðferðafræði tónsköpunar. Tekin voru saman hugtök úr ýmsum áttum m.a. frá Pierre Schaeffer og Denis Smalley. Út frá því voru búnar til töflur sem einblýndu á hljóðrófsformgerðir, sem má skoða samhliða hljóðdæmum sem sýna þróun verksins. Fyrst verður verkið greint abstrakt útfrá þeim hugtökum sem greint er frá í fyrri hluta ritgerðarinnar og síðar er greiningin tekin saman og túlkuð á hefðbundinn hátt þ.e.a.s. óhlutlaust. Færð eru rök fyrir því að í tónlist sé ávalt til staðar einhverskonar prógram; í formi hreyfinga sem við skynjum ómeðvitað útfrá hreyfingum okkar eigin líkama. Útfrá þeim hreyfingum, fengu hljóðin ákveðin hlutverk; úr náttúrunni, dýralífinu, hlutverk sögupersóna eða það sem er táknrænt og nær dýpra en hið efnislega. Markmið listrannsóknarinnar var að gera tilbrigði af verkinu með þessa þætti í huga og það má segja að greiningin og hugtökin sem ég skoðaði innan hennar hafi svo sannarlega veitt mér innblástur og blásið lífi í verkið.

Related Link: 
Accepted: 
  • Mar 8, 2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46396


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Rafmögnuð prógramtónlist sem aðferðafræði_Bergþóra Kristbergsdóttir_Lokaritgerð.pdf3,08 MBOpenComplete TextPDFView/Open