Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4641
Í ritgerð þessari er gert grein fyrir markmiðinu um einsleitni og áhrifum þess á túlkun 34. gr. ESE-samningsins um ráðgefandi álit til samræmis við dómaframkvæmd Evrópudómstólsins um 267. gr. stofnsáttmála ESB um forúrskurði.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
ENDANLEG-BA.pdf | 376.21 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |