Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/46419
Blóðskömm var um tíma talin meðal verstu brotanna sem hægt var að fremja en vegna hennar voru margir teknir af lífi sem höfðu lítið sér til saka unnið. Í þessari ritgerð verður blóðskömm skoðuð í ljósi íslenskrar réttarsögu með áherslu á þær breytingar sem siðaskiptin höfðu í för með sér þegar kirkjan missti sjálfstæði sitt gagnvart konungi þegar hann gerðist höfuð kirkjunnar.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
B.a ritgerð. Blóðskömm. .pdf | 350,74 kB | Locked Until...2025/04/12 | Complete Text | ||
Skemman - yfirlýsing.pdf | 3,72 MB | Locked | Declaration of Access |