Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46472
Talið er að heilabilun (e. dementia) sé stærsta áskorun 21. aldarinar (Sagbakken, ofl., 2019) og áætlað er að árið 2050 munu yfir 131 milljónir manna vera greindir með heilabilun. Það er því ekki bara mikilvægt að fagaðilar kunni að meðhöndla einstaklinga sem eru með heilabilun hjúkrunalega séð, heldur er það einnig mikilvægt að samfélagið í heild sinni þekki og skilji einkenni heilabilunar. Það er þess vegna sem tryggja þarf að viðhorf og umönnun sé upp á sitt besta og að öllum þörfum einstaklings sem er með heilabilun sé sinnt og einnig fjölskyldu þess sem er með heilabilun.
Lykilorð: Mannfræði, heilabilun, viðhorf, umönnun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Ég man þig.pdf | 433,26 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing.pdf | 1,04 MB | Lokaður | Yfirlýsing |