Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46516
Introduction: The rising population and increased life expectancy mean that patients are living longer, often with complex health issues that may require surgery. These patients frequently need multiple medications, which heightens the risk of peri-operative delirium.
Objective: This systematic review aimed to identify drugs that may induce delirium in the peri-operative phase, gather evidence from current guidelines on medication-induced delirium in perioperative settings, and find alternative treatments for these medications.
Methods: This systematic review was registered with PROSPERO and its literature search was conducted in alignment with Joanna Briggs Institute and PRISMA-P guidelines across three databases and 113 professional medical organisations' websites. AGREE II was utilised for quality evaluation. Studies in English, Icelandic, and German were included, focusing on patients aged ≥18 years.
Results: The results found 73 medications listed across 27 guidelines. Sedatives and opioids were found to be the most often cited to be at risk of inducing post-operative delirium. Over half of the guidelines were of good quality (57%). One guideline reported medications at risk for inducing peri-operative delirium in dementia patients, while others had brief mentions of that patient group. These medications were discovered to either directly cause postoperative delirium or trigger it through interactions with drugs administered during the perioperative period.
Conclusion: The findings underscore the need for careful management of medications known to cause delirium during the peri-operative period, particularly for those at high risk for post-operative delirium. The evidence gathered also highlights the urgent need for more granular prescribing and deprescribing guidelines. Current gaps in our knowledge regarding safe and effective alternatives, for both dementia and non-dementia patients, warrant further research.
Inngangur: Fjölgun íbúa og auknar lífslíkur leiða til þess að sjúklingar lifa lengur. Með hækkuðum aldri geta fylgt heilsufarsvandamál sem gætu þurft að meðhöndla með skurðaðgerðum. Þessir sjúklingar þurfa oft mörg lyf sem auka hættuna á óráði við aðgerð.
Markmið: Þessi kerfisbundna úttekt/samantekt miðar að því að bera kennsl á lyf sem geta framkallað óráð á aðgerðastiginu, safna saman upplýsingum úr gildandi lyfja leiðbeiningum um óráð af völdum lyfja í aðgerðum og finna aðra meðferðarmöguleika fyrir þessi lyf.
Aðferðir: Þessi kerfisbundna samantekt var skráð hjá PROSPERO og bókmenntaleit hennar var gerð í samræmi við Joanna Briggs Institute og PRISMA-P leiðbeiningar í þremur gagnagrunnum og vefsíðum 113 faglegra læknastofnana. AGREE II var notað til gæðamats. Rannsóknir á ensku, íslensku og þýsku voru teknar með sem beinast að sjúklingum ≥18 ára.
Niðurstöður: Niðurstöðurnar fundu 73 lyf skráð í 27 leiðbeiningar. Róandi lyf og ópíóíðar reyndust vera þau lyf sem oftast voru nefnd til að vera í hættu á að valda óráði sjúklingar í aðgergðarfasa. Yfir helmingur leiðbeininganna var af góðum gæðum (57%). Ein leiðbeiningin greindi frá lyfjum sem juku hættu á að framkalla óráð við aðgerð hjá sjúklingum með heilabilun, en í öðrum leiðbeiningum var minnst stuttlega á þann sjúklingahóp. Það kom í ljós að þessi lyf geta valdið óráði sjálf í aðgerðafasa eða koma óráði af stað með milliverkunum við lyf sem gefin voru á meðan á aðgerð stóð.
Ályktun: Niðurstöðurnar undirstrika þörfina fyrir að vanda meðhöndlun lyfja sem vitað er að valda óráði á meðan á aðgerð stendur, sérstaklega fyrir þá sem eru í mikilli hættu á óráði eftir aðgerð. Upplýsingum sem safnað var saman undirstrika einnig brýna þörf fyrir nákvæmari leiðbeiningar um ávísun og skynsamlega endurskoðun lyfja. Núverandi gjá í þekkingu um örugga og árangursrík meðferðarúrræði, fyrir bæði heilabilunarsjúklinga og sjúklinga sem eru ekki með heilabilun, gefur tilefni til frekari rannsókna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MS. RRA final turn in.pdf | 1,45 MB | Lokaður til...18.04.2026 | Heildartexti | ||
Yfirlýsing RRA.pdf | 264,16 kB | Lokaður | Yfirlýsing |