is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46520

Titill: 
  • Í einu og öllu um föst orðasambönd við þýðingar, með hliðsjón af íslensku og pólsku
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar eru grundvallaratriði fastra orðasambanda, aðferðir við þýðingu þeirra og tilraunir til að kynna hvað er líkt og ólíkt milli fastra orðasambanda tveggja gjörólíkra tungumála, íslensku og pólsku. Þessi rannsókn reynir að kanna og bera kennsl á nokkrar fyrirliggjandi hindranir í ferlinu við að þýða föst orðasambönd milli tungumálanna og síðan að stinga upp á mikilvægum fræðilegum aðferðum til að yfirstíga slíka erfiðleika. Stuðst verður við flokkun og aðferðir Monu Bakers á erfiðleikum við þýðingar, einnig verður horft til Vinays og Darbelnets, til að greina slíka flokkun fyrir nokkur föst íslensk og pólsk orðasambönd og jafngildi þeirra. Niðurstöður sýna að það eru nokkrir þættir sem þarf að hafa í huga til að þýða föst orðasambönd á réttan hátt. Mikilvægt er fyrir þýðendur að horfa til félags-, málfræði- og menningarlegra þátta ásamt stílfræðilegum sjónarmiðum.
    Niðurstöður sýna að einnig er hægt að þýða mjög ólík tungumál og menningarheima, eins og íslensku og pólsku. Niðurstöður ritgerðarinnar benda einnig til þess að þýðandi þarf að hafa djúpa þekkingu á bæði frummáli og markmáli til að skilja merkingu fastra orðasambanda frummálsins og síðan að endurskapa nákvæmar hliðstæður þeirra í markmáli.

Samþykkt: 
  • 17.4.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46520


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
M.A. Ísabella.Trojanowska.pdf1.34 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
436353297_274242879087833_4305110002147940513_n.jpg113.61 kBLokaðurYfirlýsingJPG