Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46545
Pediatric Cabenuva® Dosage: A Comprehensive Physiological Analysis
Cabenuva®, a recently approved HIV medication, is designed for the treatment of HIV infections in adults and adolescents (aged 12 years and above or weighing >35 kg). It comprises a combination of cabotegravir and rilpivirine, administered via intramuscular injection once every 1-2 months and is the first long acting injectable to be approved for the treatment of HIV. The dosing frequency of every 1-2 months is highly advantageous as it enhances medication adherence by reducing the pill burden. Notably, Cabenuva® has not obtained approval for use in children aged 0-12 years due to insufficient research. The aim of this study is to assess the pharmacokinetics of both cabotegravir and rilpivirine within this demographic through the creation of virtual clinical trials utilizing Simcyp®, a virtual simulation platform. Multiple trials were conducted for both substrates, encompassing oral administration of the substrates in an adult population, subcutaneous administration in an adult population, gender-based analysis, pediatric trials, assessments of dose adjustments for pediatrics, as well as studies involving Chinese and Japanese pediatric populations.
Considering certain factors affecting the simulation, such as the unavailability of certain data and disparities between general pediatrics and HIV pediatrics, the findings of this study should be interpreted cautiously. The creation of a pediatric population file specifically tailored for pediatrics living with HIV and further investigation into this area would be highly beneficial.
Keywords: HIV, Cabenuva®, cabotegravir, rilpivirine, Simcyp®, PBPK modeling, pediatrics
Cabenuva® skammtur til barna: Lífeðlisfræðileg greining
Cabenuva® er nýlega samþykkt HIV lyf, sem er eingöngu samþykkt til notkunar við HIV sýkingum í fullorðnu fólki og unglingum (12 ára og eldri eða >35 kg). Cabenuva® inniheldur tvö virk efni, cabotegravir og rilpivirine sem er gefið í vöðva á 1-2 mánaða millibili. Að gefa lyfið á 1-2 mánaða fresti getur verið stór kostur fyrir sjúklinga þar sem þessi skömmtun vinnur að betri meðferðarheldni með því að minnka töflu fjölda. Cabenuva® hefur ekki verið samþykkt til notkunar á börnum yngri en 12 ára þar sem þörf er á fleiri rannsóknum. Markmið rannsóknarinnar er að rannsaka lyfjahvarfafræðilega þætti hjá bæði cabotegravir og rilpivirine í þessum markhóp með því að búa til hermu af klínískum prófunum með notkun Simcyp®, sýndarhermis forrits. Prófanir voru framkvæmdar á bæði cabotegravir og rilpivirine í mismunandi markhópum, þar með nefnt inntöku í fullorðnum, undir húð hjá fullorðnum, kynbundin greining, prófanir í börnum, breytingar á skammt hjá börnum, í Kínverskum börnum og Japönskum börnum.
Þar sem ákveðin gögn um cabotegravir og rilpivirine sem herman byggir á eru ekki aðgengileg, getur það haft áhrif á gæði hermunar. Einnig eru hermurnar framkvæmdar í hefðbundnum börnum (ekki með HIV) og er því ekki tekið tilit til mismun á milli barna sem lifa með eða án HIV og því þarf að lesa varlega úr niðurstöðunum úr þessari rannsókn. Útfærsla á nákvæmri færslu sem er hönnuð fyrir börn sem lifa með HIV væri því mjög æskileg.
Lykilorð: HIV, Cabenuva®, cabotegravir, rilpivirine, Simcyp®, barnalækningar
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MS verkefni 2024 Ástþór Skemma 2.pdf | 1,95 MB | Lokaður til...18.04.2025 | Heildartexti | ||
Ástthor-ritgerð undirritað.pdf | 44,15 kB | Lokaður | Yfirlýsing |