is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/46575

Titill: 
 • Titill er á ensku Reusing Parchment as Writing Support in Pre-modern Iceland: The Cases of Two Jónsbók Palimpsests from the Sixteenth and Seventeenth Centuries
Námsstig: 
 • Meistara
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  This thesis studies the practice of reusing parchment as writing support in pre-modern Icelandic book production. Published scholarship on Icelandic palimpsests largely concentrates on individual manuscripts, whereas comprehensive research on the socio-cultural implications of this phenomenon remains absent. This thesis contributes to a quantitative overview of known Icelandic palimpsests, investigating when palimpsest making occurred, what manuscripts were recycled, and for what manuscripts recycled parchment was employed. The case studies on AM 38 8vo and NKS 1931 4to, two Jónsbók palimpsests from the sixteenth and seventeenth centuries, explore how recycled parchment was appropriated for the new manuscripts through structural codicological analyses. Contextualising the Jónsbók palimpsests into their production background and use history, the last chapter infers the possible reasons why recycled parchment was preferred for these manuscripts.
  The quantitative survey reveals that a) most extant Icelandic palimpsests were produced in the sixteenth and seventeenth centuries; b) Latin liturgical manuscripts were most frequently reused as writing support, especially after the Reformation; and c) Jónsbók seems to be most commonly found as the overtext of the Icelandic palimpsests. The case studies demonstrate that how and why recycled parchment was employed seem to vary for different Jónsbók manuscripts. For the largely practical AM 38 8vo, the reuse seems to be casual and utilitarian, possibly motivated by expenditure and durability requirements. For NKS 1931 4to, the scribe appropriated recycled parchment in a thoughtful and purposeful manner, probably driven by aesthetic considerations to elevate the book’s prestige with limited resources. This thesis also contains a catalogue of sixty-six Icelandic palimpsests.

 • Þessi ritgerð fjallar um endurnýtingu bókfells til að skrifa á íslenskri fornútímalegri bókagerð. Útgefin fræðirit um íslenska uppskafninga beinist að mestu leyti að einstökum handritum en stærri rannsóknir á félagslegum og menningarlegum áhrifum fyrirbærisins eru enn væntanlegar. Þessi ritgerð stuðlar að megindlegu yfirliti yfir þekkta íslenska uppskafninga, þar sem rannsakað er hvenær gerð uppskafninga átti sér stað, hvaða handrit voru endurunnin og í hvaða handrit var notað endurunnið bókfell. Dæmirannsóknir á AM 38 8vo og NKS 1931 4to, tveimur Jónsbókaruppskafningum frá sextándu og sautjándu öld, kanna hvernig endurunnið bókfell var notað fyrir nýju handritin með burðarfræðilegum kódikólógiskum greiningum. Með því að tengja Jónsbókaruppskafningar inn í framleiðslubakgrunn þeirra og notkunarsögu er í síðasta kaflanum dregin ályktun um mögulegar ástæður þess að endurunnið bókfell var valið fyrir þessi handrit.
  Í megindlegu könnuninni kemur í ljós að a) flestir íslensku uppskafningar sem til eru voru framleiddir á sextándu og sautjándu öld; b) latnesk helgisiða handrit voru oftast endurnotuð til að skafa af, einkum eftir siðaskipti; og c) Jónsbók virðist oftast finnast sem yfirtexti íslensku uppskafninganna. Tilviksrannsóknirnar sýna hvernig aðferð og ástæða fyrir notkun endurunnins bókfells eru mismunandi milli Jónsbókarhandrita. AM 38 8vo var að mestu leyti gert til þess að vera hagnýt og virðist endurnotkunin vera hversdagsleg, hugsanlega rekin af útgjöldum og kröfum um endingu. Fyrir NKS 1931 4to notaði skrifari endurunnið bókfell á yfirvegaðan og markvissan hátt, sennilega knúinn áfram af fagurfræðilegum sjónarmiðum til að lyfta upp áliti bókarinnar með takmörkuðum fjármunum. Í þessari ritgerð er einnig listi yfir sextíu og sex íslenska uppskafninga.

Samþykkt: 
 • 26.4.2024
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/46575


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lejia_zhang_vmns_thesis.pdf9.38 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman declaration lejia zhang.pdf802.14 kBLokaðurYfirlýsingPDF