is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/46580

Titill: 
 • Titill er á ensku Monsters on the Margins: Images and Meaning in AM 431 12mo
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  This dissertation explores how the interrelationship between the text of the Old Norse-Icelandic legend of St. Margaret of Antioch, Margrétar saga, in AM 431 12mo and its monstrous marginal images generates a deep and fluid spiritual meaning for a sixteenth-century woman. AM 431 12mo was created as an aid to women in childbirth, evidenced through the childbirth prayers at the end of the manuscript. It is unusual for an Icelandic saga manuscript, containing many marginal images of monsters and mythical creatures. Despite the fact that scholars in the past hundred years have rarely ascribed any symbolic meaning to marginal images, this thesis argues that the monsters which crawl around the margins of the manuscript are able to give a sixteenth-century woman a closer understanding of her own role in the Christian narrative.
  In order to explore this, this dissertation imagines that AM 431 12mo was used by a sixteenth-century woman throughout her life. The first chapter explores how the marginal images would have amplified the importance of female chastity before marriage, as she reads the saga of the virgin saint, Margaret. The second chapter considers how the marginal images depicting dragons relate to the notion of motherhood, and how the relationship between monstrosity and motherhood could be meaningful to a sixteenth-century woman. Finally, this thesis considers how reading AM 431 12mo can be valuable in preparation for death as the monsters are used to show that Christ has overcome hell. Ultimately, the monstrous images in the manuscript deepen the sixteenth-century woman’s understanding of God, showing how He is uncategorisable and beyond comprehension.

 • Þessi ritgerð fjallar um það hvernig texti Margrétar sögu í AM 431 12mo og tengsl hans við ófreskjuspássíumyndir þess sama handrits höfðu djúpa og margslungna andlega merkingu fyrir konur á 16. öld. AM 431 12mo var búið til um miðbik 16. aldar sem hjálpargagn fyrir konur í barnsburði, eins og sjá má á barnsburðarbænunum aftast í handritinu. Handritið er um margt óvenjulegt en það inniheldur mýmargar spássíumyndir af ófreskjum og goðsagnaverum. Þó fræðimenn síðustu alda hafi sjaldan talið spássíumyndir hafa táknræna merkingu er því haldið fram í þessari ritgerð að ófreskjurnar sem skríða um spássíur handritsins hafi getað veitt konum á 16. öld betri skilning á hlutverki sínu í kristilegu samhengi.
  Í þessari ritgerð er þetta kannað með því að draga upp mynd af því hvernig kona á 16. öld hafi getað notað AM 431 12mo á lífshlaupi sínu. Í fyrsta kaflanum er farið yfir það hvernig spássíumyndirnar hafi undirstrikað mikilvægi skírlífis kvenna fyrir hjónaband við lestur konunnar á sögunni af kvendýrlingnum Margréti frá Antíokkíu. Í öðrum kafla eru tengsl spássíumynda af drekum við hugmyndir um móðurhlutverkið skoðuð, ásamt þeirri merkingu sem tengsl ófreskjanna og móðurhlutverksins gætu hafa haft fyrir konu á 16. öld. Að lokum verður í þessari ritgerð litið á það hvernig lestur á AM 431 12mo hafi getað hjálpað konunni að búa sig undir dauðann að því leyti að ófreskjurnar hafi verið notaðar til að sýna hvernig Kristur hafi sigrað helvíti. Niðurstaðan er sú að ófreskjumyndir handritsins dýpki skilning kvenna á 16. öld á Guði og sýni að hann sé óflokkanlegur og ofar öllum skilningi.

Samþykkt: 
 • 26.4.2024
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/46580


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Monsters on the Margins.pdf1.75 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
IMG_3637.png754.39 kBLokaðurYfirlýsingPNG