is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/46589

Titill: 
  • Titill er á ensku AM 180 a fol. and AM 180 b fol. Studies in script and orthography
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The primary focus of this thesis is on the manuscripts AM 180 a fol. and AM 180 b fol. Two main questions are explored pertaining to both. (1), how many scribal hands are found in each of the manuscripts? (2), what approximate dates for the manuscripts can be given based on orthographic data? Though prior researchers tend to agree that AM 180 a fol. was written in a single hand, there is still debate in the academic community as to how many scribal hands exist in AM 180 b fol. Furthermore, most scholarship gives a dating of AM 180 a fol. to the beginning of the fifteenth century or the second half of the fifteenth century, while the dates given for the production of AM 180 b fol. range from the middle of the fifteenth century to the beginning of the sixteenth century. A paleographic analysis of select features of the script of the two manuscripts indicates that AM 180 a fol. is written in one hand as previously thought. However, the paleographic analysis of AM 180 b fol. points to the existence of four distinct scribal hands, more than previously proposed. Concerning the dating of the manuscripts, an analysis of the orthographic evidence for select phonological and orthographic changes points to a dating of c1450-1500 for AM 180 a fol. and of c1475-1525 for AM 180 b fol., dates which generally fit the prior scholarship. Of secondary focus in the thesis was the investigation into the question as to whether AM 180 a fol. shares the same hand as AM 238 XVI fol. and fols. 79-195 of GKS 1008 fol. Tómasskinna. A paleographic analysis comparing these two manuscripts with AM 180 a fol. suggests that the scribal hand of AM 180 a fol. is the same as is found in AM 238 XVI fol., though it is likely not the hand found in fols. 79-195 of GKS 1008 fol.

  • Í þessari ritgerð er sjónum beint að handritunum AM 180 a fol. og AM 180 b fol. og leitast við að svara tveimur rannsóknarspurningum: (1) Hve margar rithendur eru á handritunum? (2) Hvað má ráða um aldur handritanna á grundvelli stafsetningar? Enda þótt fyrri rannsóknir bendi allar til að AM 180 a fol. sé skrifað með einni hendi þá er ekki einhugur meðal fræðimanna um hve margir skrifarar komu að gerð AM 180 b fol. Flestir fræðimenn álíta að AM 180 a fol. hafi verið ritað í byrjun fimmtándu aldar eða á seinna hluta fimmtándu aldar, en hugmyndir um ritunartíma AM 180 b fol. eru á víðara bili, frá um miðri fimmtándu öld og fram á byrjun sextándu aldar. Athugun á völdum þáttum skriftar í báðum handritunum bendir til að AM 180 a fol. sé skrifað með einni rithendi eins og áður hefur verið haldið fram. Athugun á skriftinni á AM 180 b fol. bendir aftur á móti til að það hafi verið ritað af fjórum skrifurum, fleiri en áður hefur verið talið. Rannsókn á völdum breytingum í stafsetningu og máli benti til að AM 180 a fol. hafi verið ritað á bilinu c1450-1500 og AM 180 b fol. á bilinu c1475-1525, en það er í samræmi við nýlegar fyrri athuganir. Þá var einnig kannað hvort rithöndin á AM 180 a fol. komi einnig fyrir á AM 238 XVI fol. og blöðum 79-195 í GKS 1008 fol., Tómasskinnu. Samanburður á þessum tveim handritum við AM 180 a fol. bendir til að rithöndin sé sú sama á AM 180 a fol. og AM 238 XVI fol., en ólíklegt er að rithöndina sé að finna í GKS 1008 fol., Tómasskinnu, bl. 79-195.

Samþykkt: 
  • 26.4.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46589


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman Declaration Eric William Blue 2024.png562.12 kBLokaðurYfirlýsingPNG
AM 180 a fol and AM 180 b fol Studies in script and orthography.pdf1.41 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna