Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/46611
Í þessari ritgerð hefur máltilfinning verið skilgreind sem hugvitundartilfinning (e. metacognitive feeling). Hún er eins konar málfærni sem vinnur úr þekkingu tungumálsins í daglegu lífi. Hugvitund (e. metacognition), fæðingarstaður máltilfinningar, er mikilvæg færni mannsins til að ráða yfir málkunnáttu. Tvö líkön (tvíferlis-/forsagnarlíkan), þrjú kerfi (kerfisbundið/reynslubundið/sameinað kerfi) og vitsmunaferli (e. cognitive process) eru notuð til að útskýra úrvinnslu máltilfinningar. Auk þess eru þekkingargeðhrif (e. epistemic emotions) og geðbrigðaupplifun (e. emotional experience, affective experience) umræðuefni til að lýsa tilfinningalegri upplifun þegar máltilfinning vinnur stöðugt í heilann. Máltilfinningarblöndun er eins konar samsetning máltilfinningar í heilanum. Hún leggur áherslu á fjölbreytta möguleika í málnotkun. Skref í vitsmunaferlinu og dæmi úr mismunandi tungumálum útskýra fyrirbæri sem birtast í blönduninni. Hins vegar eru takmarkanir og áskoranir til staðar í þessari ritgerð. Nokkrar spurningar á þessu rannsóknasviði vantar ennþá upplýsingar og ítarlegar útskýringar.
Language feeling, also known as language sense, has been defined as a type of metacognitive feeling in this thesis. This kind of language skill plays a crucial role in daily life. Metacognition, the birthplace of metacognitive feeling, is vital when people develop their language skill. Two models (dual-process/predictive model), three systems (systematic/experiential/unified system), and the cognitive process have been used in this thesis to explain the processing of language feelings. Epistemic emotions and emotional experience (or affective experience) then show the features of metacognitive feelings.
The mixing (or blending) of language feelings is a form of feeling combination in the brain. The blending of language feelings indicates the diverse possibilities in language use. Processing knowledge from different languages in feeling combination offers the opportunity to produce various results. Examples from several languages also explain the phenomenon of the feeling combination. However, limitations and challenges remain in this thesis. Some unsolved questions in this topic need more information and further explanations.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
máltilfinning.pdf | 490,18 kB | Open | Complete Text | View/Open | |
Yfirlýsing fyrir Skemmuna.pdf | 414,42 kB | Locked | Declaration of Access |