Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4663
Í þessari ritgerð verður fjallað um andmælarétt aðila í stjórnsýslurétti og skoðað hvernig andmælareglunni er beitt á sérstöku sviði stjórnsýsluréttarins, barnaréttarins. Einnig verður skoðað hvort einhver sérsjónarmið gildi um beitingu og túlkun andmælareglunnar þegar kemur að börnum. Athuguð verða lagaákvæði sem lögfesta rétt barna til að tjá sig og að hvaða marki stjórnvöld hlýða á vilja barnsins í hinum ýmsu málum sem snerta þau.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA ritgerð.pdf | 460.28 kB | Lokaður | Meginmál | ||
Forsida_BA_ritgerd.pdf | 55.62 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna |