en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/46664

Title: 
  • Title is in Icelandic Lögreglan og samfélagsmiðlar ,,er eitthvað gagn af þeim?“
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Þessi ritgerð fjallar um Lögreglu og samfélagsmiðla, nánar tiltekið notkun lögreglu á samfélagsmiðlum. Unnin var rannsókn þar sem skoðað var gagn lögreglunnar af notkun samfélagsmiðla til að auka samskipti sín við almenning auk þess sem horft var til notagildis samfélagsmiðla við úrlausn mála. Til að leita svara við spurningum var efnið skoðað frá
    sjónarhóli lögreglunnar á Íslandi sem og hjá starfsfólki erlendra lögregluembætta. Horft var til þeirrar gagnsemi sem lögreglan telur sig hafa af notkun samfélagsmiðla en einnig hvað fræðin segja um þessa notkun frá sjónarhóli hins almenna borgara. Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð við undirbúning og framkvæmd rannsóknar og lagðar
    spurningar fyrir starfsfólk lögreglu sem vinna með samfélagsmiðla innan þeirra embættasem þau starfa, sjá um að deila efni á samfélagsmiðlum og vinna úr fyrirspurnum og tilkynningum sem berast í gegnum miðlana. Niðurstöður benda til að notkun lögreglu á samfélagsmiðlum geti haft jákvæð áhrif á samskipti hennar við borgarana og aukið gæði
    þeirra samskipta.

Accepted: 
  • Apr 30, 2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46664


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokautgafa_Oskar.pdf2,67 MBOpenComplete TextPDFView/Open
Skemman.pdf61,82 kBLockedDeclaration of AccessPDF