is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/46733

Titill: 
  • Femínismi, fegurð og fantasíur: Menningar- og lestrarsaga kvenna á ástarsögum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lögð fram til B.A prófs í almennri bókmenntafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Hún fjallar um söguna og menninguna á bakvið lestri kvenna í vestrænum heimi, þá sérstaklega á lestri þeirra á rómantískum bókmenntum fram yfir aðrar greinar. Það verða skoðuð árin þegar konum var bannað að lesa, þegar ástarsagnahöfundar eins og Jane Austen stigu fram og hvað hefur haft áhrif á lestur kvenna í dag. Einnig verður gerð greining og kafað dýpra í ástarsöguna um Bridget Jones og skoðað áhrif hennar á lesendur. Mikilvægi formúlunnar á bakvið ástarsöguna verður til hliðsjónar og sterkar kvenhetjur verða í sviðsljósinu.

Samþykkt: 
  • 2.5.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46733


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-Lokaritgerð. HLC.pdf1.07 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing_Halldóra.pdf231.77 kBLokaðurYfirlýsingPDF