Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46783
Fræðigreinin mannfræði varð að einhverju leyti til út frá fjölgun á nýlendum í Evrópu á nýlendutímanum. Nýlendutíminn stóð yfir frá 16. öld til 20. aldar þegar stærri lönd lögðu undir sig minni lönd. Þetta er eitt af þeim tímabilum sem hafði gífurleg áhrif á fræðigreinina og mannfræðinga. Stefna nýlenduríkja og markmið nýlendutímans byggðust á hugtakinu nýlendustefna, sem snérist um að stærri og valdameiri lönd tóku yfir landsvæði í valdalitlum löndum með ásókn í auðlindir og náðu þar yfirráðum yfir innviðum, auðlindum og fólkinu sem þar bjó. Mannfræðingar tóku þátt í þessum aðgerðum nýlendustjórna og voru notaðir í þeim tilgangi að auðvelda það að ná yfirráðum yfir nýlendunum og arðræna þær. Þessi fortíð fræðigreinarinnar er í dag talinn vera svartur blettur á sögu mannfræðinnar. Í þessari BA-ritgerð verður fjallað um viðhorf mannfræðinga í dag til nýlendutímans út frá ýmsum sjónarmiðum, kenningum og hugmyndum sem hafa sprottið upp á tímum eftirlenduhyggju. Að lokum verður litið til nútímans þegar kemur að ný-nýlendustefnu með tilliti til ný-nýlenda.
The field of anthropology arose, in many ways, due to the rise of European colonies in the colonial times. This time period began in the 16th century and lasted until the 20th century, when larger countries conquered and laid stake to many smaller countries around the world. The era had an immense influence on the discipline of anthropology and on anthropologists as researchers and academics. The agenda and overall goal of the colonial time period was based on the concept of colonialism, where larger, more powerful countries would take up territories in less powerful countries, dominating their land, attacking infrastructure, and claiming the people who lived there. Anthropologists often participated in these actions, used by colonial rule for the purpose of helping the mother country gain control over colonies to exploit them for their own gain. Today, this period is considered a dark time in the history of the discipline of anthropology. In this BA thesis, I will discuss the outlook that anthropologists today have towards colonial times based on various perspectives, theories, and ideas that have emerged in the field of postcolonialism. Lastly, I will look to the present to explore how anthropologists view neocolonialism, or how modern powerful countries have continued to exert influence on less powerful countries up to today.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BAritgerd_BirtaGudmundsdottir_Skemman.pdf | 386,02 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlysing_BirtaGudmundsdottir_Skemman.pdf | 322,6 kB | Lokaður | Yfirlýsing |