is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/468

Titill: 
  • Stam : fræðileg umfjöllun um stam og hvernig skólinn kemur til móts við nemendur sem stama
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er samin sem lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaraháskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um stam og hvernig grunnskólinn kemur til móts við nemendur sem stama. Helstu skilgreiningar fræðimanna á stami eru skoðaðar, fjallað er um hugsanlegar orsakir stams og hvernig stam þróast hjá einstaklingnum. Ég tók viðtal við 35 ára konu sem stamar til þess að reyna að gera mér grein fyrir líðan hennar í grunnskóla á yngri árum og hvernig málum nemenda sem stama var háttað í kringum áttunda áratuginn. Í framhaldi af því er varpað ljósi á hvernig tekið er á þessum málum í grunnskólum landsins í dag. Einnig er stiklað á stóru um góð ráð fyrir kennara til aðstoðar nemendum sem stama. Að lokum er greint frá helstu niðurstöðum.

Samþykkt: 
  • 22.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/468


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf315.38 kBOpinnHeildarskjalPDFSkoða/Opna