Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/46825
Ritgerð þessi fjallar um ævilangt fangelsi og fyrirbyggjandi öryggisráðstafanir samkvæmt almennum hegningarlögum. Í upphafi ritgerðarinnar er gerð grein fyrir sögu og þróun fangelsisrefsinga á Íslandi. Í framhaldi af því er fjallað um ævilangt fangelsi samkvæmt núgildandi hegningarlögum. Í þeirri umfjöllun verður lögð gerð grein fyrir þeim sjónarmiðum er koma til álita við ákvörðun refsinga og íslensk dómaframkvæmd borin saman við danska dómaframkvæmd. Að því loknu verður fjallað ítarlega um dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu í þeim málum er lúta að lögmæti dóma um ævilangt fangelsi og fyrirbyggjandi öryggisráðstafanir. Að lokum verður fjallað um helstu niðurstöður ritgerðarinnar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Meistararitgerð - Jón Hallmar.pdf | 1,3 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna - Jón Hallmar.pdf | 288,53 kB | Lokaður | Yfirlýsing |