is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/46985

Titill: 
  • Titill er á ensku A journey towards B Corp certification for spirits producers in Iceland: Brunnur Distillery ehf. case study
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The idea surrounding the maximisation of shareholders' wealth professed by Milton Friedman at the beginning of the 70’s has been challenged with the emergence of new paradigms, one of them being stakeholder governance. In this context, social enterprises started to emergence following a ‘journey’ that leads them towards a balance between financial objectives and societal benefits. In this context, the primary aim of this thesis is to evaluate the factors influencing the acquisition of a B Corp certificate within the context of spirits producers in Iceland. The component of producing spirits adds complexity as this is considered a controversial industry (CI). For this reason, potential CSR barriers and drivers that businesses operating in this industry may face needed to be explored while looking at established CSR developments, namely, Porter and Kramer theory regarding shared value. The standardisation of the sustainable reporting has also been analysed in this context. The ’journey’ that an Icelandic producer of spirits may undergo has been explored by following Brunnur Distillery ehf., a local Icelandic distillery, along its first steps towards B Corp. Interviews and an “insider action research” were carried out. The results concern an analysis of sustainable activities carried out by other B Corp certified distilleries around the world, the simulation of the B Corp Impact Assessment (BIA) carried out by assessing Brunnur Distillery ehf. status pre and post possible implementation of CSR activities that can be implemented in a scalable financial plan, and the analysis of the literature surrounding CSR activities in the context of controversial industries. The theoretical contribution of the study is to provide an analysis of CSR drivers and barriers in the context of CI, as well as a CSR framework that can be translated to other distilleries. The practical contribution of the study lies in the fact that it provides information on how a company in a CI setting navigates CSR barriers and drivers while working on obtaining the certification in a legal landscape that does not support the establishment of a benefit corporation.

  • Hugmyndin um að hámarka arð fjárfesta, eins og Milton Friedman lýsti henni í byrjun áttunda áratugarins, hefur verið gagnrýnd og fram settar nýjar hugmyndir svo sem haghafakenningin. Í þessu samhengi komu fram svokölluð félagsleg fyrirtæki, en hvert þeirra hefur sínar eign áherslur, eða vegferð, sem leiðir þau að jafnvægi milli fjárhagslegra markmiða og samfélagslegs ávinnings. Með hliðsjón af þessari þróun er markmið ritgerðarinnar að meta þá þætti sem hafa áhrif á vegferð áfengisframleiðenda á að öðlast B Corp vottun. Það sem eykur flækjustigið við að öðlast slíka vottun er framleiðsla á áfengi, þar sem atvinnustarfsemin flokkast undir það að vera umdeild. Í þessu samhengi er nauðsynlegt að skoða mögulegar hindranir og hvata sem áhrif geta haft á fyrirtæki innan atvinnugreinarinnar, ásamt því að skoða þróun samfélagsábyrgðar, sérstaklega kenningu Porters og Kramer um sameiginlegt virði. Stöðlun sjálfbærniskýrsla er einnig skoðuð í þessu samhengi. Sú vegferð sem að íslenskur áfengisframleiðandi, Brunnur Distillery ehf., gæti farið var skoðuð með hliðsjón af fyrstu skrefum í þeirri vegferð að skilja hvernig innleiðing samfélagsábyrgðar getur skapað virði bæði fyrir fyrirtækið og hagsmunaaðila þess. Byggt er á aðferð sem kalla má „innri starfendarannsókn“, ásamt röð viðtala til að hægt væri að öðlast skilning á hindrum og hvötum sem tengjast samfélagsábyrgð fyrirtækja og fram koma í fræðilegum skrifum. Niðurstöður rannsóknarinnar felast í greiningu á sjálfbærnitengdum aðgerðum sem framkvæmdir eru af áfengisframleiðendum víða um heim sem fengið hafa B Corp vottun, hermun á B Corp áhrifum fyrir og eftir mögulega innleiðingu á sjálfbærnitengdum aðgerðum sem hægt er að innleiða út frá fjárhagslegri getu sem og greiningu á fræðilegum skrifum um samfélagsábyrgð og aðgerðir umdeildra atvinnugreina. Fræðilegt framlag rannsóknarinnar felst í því að setja hvata og hindranir í samhengi umdeildra atvinnugreina sem túlka má sérstaklega með hliðsjón af áfengisframleiðslu. Hagnýtt gildi rannsóknarinnar felst í upplýsingum um það hvernig fyrirtæki í umdeildum atvinnugreinum bregðast við hindrunum og hvötum sem tengjast samfélagsábyrgð samhliða því að öðlast vottun í lagaumhverfi sem enn sem komið er gerir ekki ráð fyrir svokölluðum hagsbóta fyrirtækja (e. benefit corporation).

Samþykkt: 
  • 10.5.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/46985


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Final_Thesis_MatteoDeSimone_BCorp.pdf1.11 MBLokaður til...10.05.2027HeildartextiPDF
Enska_Skemman_yfirlysing_18.pdf141.06 kBLokaðurYfirlýsingPDF