is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47053

Titill: 
  • Titill er á ensku The Social Validity of Orðaheimurinn for Supporting Multilingual Children’s Icelandic Vocabulary Development: Perspectives from Teachers and Directors. „This is just a language stimulant on a silver platter. You don’t need anything more, just off you go“
  • Félagslegt réttmæti Orðaheimsins til stuðnings við íslenskan orðaforða fjöltyngdra barna: Sjónarhorn kennara og skólastjórnenda
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Some preschool-aged children in Iceland face challenges in acquiring age-appropriate Icelandic language skills, attributed to developmental language disorder, speech sound disorder or the complexities of multilingual language acquisition. The results of previous research have consistently demonstrated significantly weaker Icelandic skills in multilingual children compared to their monolingual peers, necessitating evidence-based and socially valid interventions to enhance language and vocabulary development. Interventions need to have been demonstrated to be both effective and socially valid in order to inform the evidence base for practice. Social validity describes the extent to which an intervention is socially accepted, or valued, by its users (Kazdin, 1977; Wolf, 1978). Social validity encompasses three essential elements. Firstly, the goal examines the extent to which the intervention's aims are valued by users, determining whether the changes brought about are important and should be a priority for those affected. Secondly, the procedure assesses whether the intervention's implementation is appropriate and acceptable to users, focusing on its feasibility within the preschool setting. Lastly, the effect evaluates user satisfaction with observed effects, determining whether users believe the intervention works and achieves the desired outcome. Orðaheimurinn (OH) is a language stimulation intervention which is based on World of Words (WOW: Neuman et al., 2021). The study described in this thesis describes research into the social validity of OH. A cluster randomised controlled trial (CRCT) was conducted to investigate the effectiveness of OH. This intervention was implemented by teachers and tested in five Icelandic preschools. OH utilized shared book reading experiences within a soft-scripted approach designed to increase children’s vocabulary knowledge and depth. Assessment of social validity in this study involved surveys and interviews with the teachers implementing OH and the preschool directors at the preschools where OH was implemented. The Findings revealed that both teachers and directors recognized the importance of OH. Both groups, highlighted OH’s effectiveness in improving Icelandic language skills, though directors were hesitant about its effect. While participants found the procedures appropriate and feasible, there was a willingness to use the intervention again providing minor adjustments. These findings highlight OH’s potential to enhance Icelandic proficiency among multilingual preschool children in Iceland.

  • Mörg börn á leikskólaaldri á Íslandi eiga erfitt með að öðlast aldurssvarandi málfærni en þá erfiðleika má rekja til málþroskaröskunar, málhljóðaröskunar eða jafnvel því flækjustigi sem fylgir fjöltyngdri máltöku. Niðurstöður rannsókna fyrri ára hafa ítrekað sýnt fram á marktækt slakari færni tvítyngdra barna í íslensku í samanburði við meðalgetu eintyngdra jafnaldra þeirra og því er þörf á gagnreyndum og félagslega réttmætum íhlutunum til að efla mál- og orðaforðaþroska. Gerð var klasaslembiröðuð samanburðarrannsókn (CRCT) til að kanna árangur íhlutunarinnar Orðaheimurinn (OH) sem byggir á World of Words (WOW: Neuman o. fl., 2021). Þessi íhlutun var innleidd af kennurum og prófuð í fimm íslenskum leikskólum. OH, nýtir sér samræðulestur (shared book reading) með lauslegri forskritarnálgun (soft-scripted approach) til þess að auka orðaþekkingu og dýpt orðaforða hjá börnum.
    Í virkri íhlutun felst að sýna þarf fram á að hún sé bæði árangursrík og félagslega réttmæt til þess að teljast sem gagnreynd aðferð. Félagslegt réttmæti lýsir því að hve miklu leyti íhlutun er félagslega samþykkt eða metin af notendum þess (Kazdin, 1977; Wolf, 1978). Rannsóknin í þessari ritgerð fjallar um félagslegt réttmæti OH. Félagslegt réttmæti skiptist í þrjá grundvallarþætti: (1) markmiðið þ.e. að skoða að hve miklu leyti markmið íhlutunarinnar eru metin af notendum, ákvarða hvort breytingarnar sem koma fram séu mikilvægar og ættu að vera í forgangi hjá þeim sem verða fyrir áhrifum, (2) framkvæmdina, þ.e. að meta hvort framkvæmd íhlutunarinnar sé viðeigandi og samþykkt af notendum, með áherslu á hagkvæmni hennar í leikskólaumhverfinu og (3) áhrifin, þ.e. að meta ánægju notenda og ákvarða hvort þeir trúi að íhlutunin virki og nái tilætluðum árangri. Mat á félagslegu réttmæti í þessari rannsókn fólst í könnunum og viðtölum við kennarana sem innleiddu OH og stjórnenda leikskólanna þar sem OH var innleitt. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að kennarar og leikskólastjórar gerðu sér grein fyrir mikilvægi OH til að efla íslenskukunnáttu fjöltyngdra leikskólabarna. Þeim fannst íhlutunin árangursrík þó leikskólastjórar væru hikandi við að meta raunverulegan árangur hennar. Þó að þátttakendum fyndist aðferðin sem slík gagnleg og framkvæmanleg gerðu þeir tillögur um minniháttar breytingar. Í heildina litið lýstu þátttakendur yfir vilja til að beita íhlutuninni aftur og bentu á möguleika hennar til að efla íslenskukunnáttu fjöltyngdra leikskólabarna á íslandi.

Samþykkt: 
  • 14.5.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47053


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Social Validity Thesis.pdf3,14 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Landsbókasafn-Islands.pdf307,89 kBLokaðurYfirlýsingPDF