Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4710
Þetta verkefni er tvíþætt annars vegar fræðilegur hluti um ævintýri og uppeldisgildi þeirra, um listgreinar og samþættingu þeirra. Hins vegar er kennsluverkefni, heildstætt listrænt ferli við ævintýrið um Hlina kóngsson. Í verkefninu eru listgreinar samþættaðar og útbúið ferli sem er heildstætt og með fjölbreyttum kennsluaðferðum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
ævintýrasmiðja_fixed.pdf | 570,25 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |