is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4722

Titill: 
  • Uppeldi fatlaðra barna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Makmið rannsóknarinnar var að kanna hver er upplifun foreldra af því að eignast fatlað barn og hver staða fjölskyldunnar er í samfélaginu. Einnig var skoðaður sá stuðningur sem foreldrar fatlaðra barna og börnin sjálf njóta. Við rannsóknina var notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir. Tekin voru fimm opin viðtöl við mæður fatlaðra barna haustið 2009. Mæðurnar lýstu reynslu sinni og upplifun af því að eiga barn með fötlun. Niðurstöður rannsókninnar leiddu í ljós að mæðrunum fannst erfitt í fyrstu að komast að því að barnið væri fatlað og fengu jafnvel áfall. Þó fannst þeim baráttan fyrir barninu mun erfiðari en að eiga barn með fötlun. Mæðurnar lýstu því að kerfið á Íslandi væri ekki sniðið að þörfum barnanna heldur þyrfti að láta börnin inn í kerfi sem væri sniðið að heilbrigða barninu.
    Lykilorð:

Samþykkt: 
  • 21.4.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4722


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
endanlegt_fixed.pdf249.85 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna