Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47264
Megin viðfangsefni þessarar skýrslu er raflagnateikning fyrir parhús við Seljaveg 1 í miðbæ Reykjavíkur.
Teikningarnar samanstanda af lágspennuteikningu, smáspennuteikningu,
einlínumynd af rafmagnstöflum ásamt lýsingarhönnun,kostnaðaráætlun og afstöðumynd.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Seljavegur 1. RI LOK 1006 Adam F, Anton F 06.05.24-1.pdf | 5.89 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |