Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47288
Í þessu verkefni var leitast við að skoða hvaða leiðir og aðferðarfræði hentar best við stýringu viðhalds fiskiskipa.
Í verkefninu er vinnulag við viðhaldsstjórnun í útgerð fiskiskipa skoðað.
Þar er farið er yfir helstu aðferðir sem nýttar eru ásamt tækifærum og áskorunum Aðferðarfræði viðhaldsstjórnunar er skoðuð og hvaða hlutar hennar eiga best við í umhverfi útgerðar.
Að lokum eru leiðir til bóta ræddar og gerðar tillögur að innleiðingu þeirra.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
VI LOK 1006 AIG Viðhaldstjórnun í útgerð fiskiskipa.pdf | 1,26 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |