is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47289

Titill: 
  • Málþroski barna : hvernig er eðlileg máltaka barna frábrugðin máltöku barna með málþroskaraskanir?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fjallað verður um málþroska barna frá fæðingu fram að sex ára aldurs. Hvernig málþroski þróast hjá börnum. Sagt verður frá framburðarfrávikum barna og afhverju það stafar. Einnig verður fjallað um málþroskaraskanir og málhljóðaraskanir barna og hvernig það kemur fram hjá börnum.
    Verður fjallað um snemmtæka íhlutun og úrræði fyrir börn með frábrugðna máltöku og að það sé best að grípa inn í sem fyrst hjá börnum þar sem fyrstu sex ár ævinar eru mikilvægust. Í því sambandi verður fjallað um málörvun og mikilvægi hennar. Niðurstöður athuganir verða kynntar sem voru teknar á þremur börnum. Það var farið ítarlega í valin hljóð sem voru /s/ og /r/ og hvernig hljóðin koma stig af stigi hjá börnum og afhverju /s/ og /r/ hljóðin séu erfiðust fyrir börnin að læra.

Samþykkt: 
  • 23.5.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47289


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð 2024.pdf588,44 kBLokaður til...15.06.2098PDF
IMG_4421.jpeg3,17 MBLokaðurYfirlýsingJPG