is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47290

Titill: 
 • Aðgengi skjámyndakerfa : tilraun til aukinnar hagkvæmni með þjónalausri högun
Námsstig: 
 • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Verkefnið er lokaverkefni í rafiðnfræði. Gerð er tilraun til þess að þróa
  skjámyndakerfi í formi hefðbundinnar vefsíðu sem aðgengileg er á
  veraldarvefnum og getur með fullnægjandi hætti átt samskipti við
  iðntölvur. Vonin var sú að kerfið yrði hagkvæmara. Verkefnið sameinar krafta rafiðnfræðinnar og tölvunarfræðinnar og því var nauðsynlegt að kynna sér ítarlega fræðilegan bakgrunn sviðanna tveggja, þjónustur í boði og kostnað þeim tengdum.

Samþykkt: 
 • 23.5.2024
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/47290


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
RILOK1006 - Aðgengi skjámyndakerfa - Örvar Sigþórsson-1.pdf12.51 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna