Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47297
Í þessu verkefni verður fjallað um staðla, lög og reglugerðir er við koma neyðarlýsingu. Farið verður yfir ábyrgð, viðhald og skyldur þjónustuaðila
gagnvart neyðarlýsingu. Einnig verður gerð kostnaðargreining á innkaupum, uppsetningu og þjónustu á mismunandi kerfum með mismarga lampa.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Mikilvægasta ljósið.pdf | 3,81 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |