Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/47301
Í ritgerðinni er farið yfir hönnun og uppsetningu á kennslubúnaði fyrir verklegar stýringar í rafvirkjanámi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Áhersla er lögð á notkun smáiðntölva og tekið var fyrir verkefni sem snýr að uppsetningu á vatnstönkum og hönnun á viðeigandi stýriferli. Kennslufræðileg aðferð sem kallast verkefnamiðað nám var höfð til grundvallar við verkefnavinnuna.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
RI LOK1006_Rúna.pdf | 3,83 MB | Open | Complete Text | View/Open |