is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4737

Titill: 
  • Reglur um eignarhald á fjölmiðlum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um reglur um eignarhald á fjölmiðlum. En hún fjallar líka um skort á reglum um eignarhald á fjölmiðlum hér á landi. Ég mun byrja á því að fjalla um afstöðu hérlendra stjórnvalda til málsins en vík svo að því hvert hlutverk fjölmiðla sé í raun og veru. Hvað veldur mismunandi umfjöllun fjölmiðla og voru til að mynda fjölmiðlar hér að hygla eigendum sínum á einhvern hátt? Og skipta fjölmiðlar yfirhöfuð máli?
    Næst vík ég að spurningunni um stöðuna og umhverfið á fjölmiðlamarkaði hér á landi í dag og hvort hlutur auglýsenda kunni að hafa eitthvað um það að segja hvað fjölmiðlar fjalla um hverju sinni. Hverjar eru reglurnar hér á landi um eignarhald á fjölmiðlum og hvað hefur í raun breyst í þeim efnum á undanförnum árum? Ég mun svo skoða þau þrjú fjölmiðlafrumvörp sem komið hafa fram hérlendis en það nýjasta er þegar þetta er skrifað enn ekki orðið að lögum.
    Að endingu skoða ég svo hvernig reglunum er háttað í þeim löndum sem við berum okkur gjarnan saman við og hverjir eiga fjölmiðla landsins

Samþykkt: 
  • 26.4.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4737


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Félags.pdf559.74 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna