is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4746

Titill: 
  • Frá öflun til miðlunar: Þöggun og hindranir
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Fjölmiðlar eins og aðrir sem þurfa að afla sér upplýsinga eru meðvitaðir um gildi þess að vitneskja berist hratt og örugglega. Fréttatengt efni hefur tapað nokkru gildi, sé það ekki nýtt eða nýlegt lengur. Með tilkomu internetsins og nýrri fjarskiptatækni hefur orðið bylting í öflun og miðlun upplýsinga.
    Í þessari meistaraprófsritgerð í blaða- og fréttamennsku - Frá öflun til miðlunar: Þöggun og hindranir - er gerð eigindleg rannsókn á upplýsingaöflun og miðlun blaða- og fréttamanna. Þar er einnig fjallað um þær hindranir sem þeir mæta við öflun efnisins. Ritgerðin hefst á fræðilegri umfjöllun um fjölmiðla, en í síðari hluta hennar er rannsókninni lýst svo og starfsaðferðum blaða- og fréttamanna. Ritgerðinni fylgir geisladiskur með viðtölum við tvo reynda blaðamenn um fjölmiðlaumhverfið, þróun þess, breytingar og framtíðarsýn. Viðtölin eru umbrotin og tilbúin til birtingar. Á diskinum er einnig grein um helstu niðurstöður rannsókninnar. Þátttakendur eru tíu blaða- og fréttamenn, af báðum kynjum, á ólíkum aldri og með mislanga fjölmiðlareynslu.

  • Útdráttur er á ensku

    In a similar way as other users of information, the media know the value of speedy
    efficiency and safety in transmission. News will have lost some of its value if it is no
    longer fresh. With the coming of the Internet and digital teknology there has been a
    revolution in the acquisition and publication of information. The present MA- paper
    in journalism and newsmanship, entitled „Frá öflun til miðlunar: Þöggun og
    hindranir.”
    Purports to bring a piece of qualitative research into the finding, extracting and
    preparing of various news and other matters of public importance the by journalists. It
    also pays attention to the obstacles they meet with in acquiring the matter they work
    with.
    The paper starts with a scholarly general treatment of the media and their
    workings, goes on to present its own research describing the working methods of
    journalists. The paper is accompanied by a diskette containing interviews with two
    experienced newspapermen about the media milieu, its development, its changes and
    the interviewees’ vision for the future. The interviews are „layd-out” and print-ready.
    The diskette also contains in summary the main points and conclusions of the paper.
    Participants as objects for study were ten journalists, of both sexes, of different
    generations and experience.

Samþykkt: 
  • 26.4.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4746


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Meistaranám rannsóknarskýrsla.pdf323,05 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna