Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47462
Útfösun flúrperunnar táknar mikilvæga breytingu í lýsingu og er útfösunin fyrst og fremst knúin áfram vegna skaðlegra efna sem eru í flúrperum en einnig vegna orkusparnaðar. Þessi skýrsla kannar hvatirnar á bak við þessi umskipti, með áherslu á eðlislæga kosti LED en einnig með tilliti til orkunýtingu og sjálfbærni. Skoðað verður leikskóla landsins og athugað verður orkunotkun fyrir og eftir umskipti á LED. Teknar verða fyrir nokkrar mismunandi aðferðir og gert samanburðargreiningu á milli þeirra. Það verður einnig gert raunmælingu og flöktmælingu í einum Leikskóla.
Lykilorð:
Útfösun, Flúrpera, Ljós, LED, Pera, Díóður, Orkusparnaður
The phase-out of fluorescent light represents an important change in the lighting world and is primarily motivated by the hazardous materials found in fluorescent bulbs but it is also driven by energy conservation. This paper investigates the reasons for this change, emphasizing not just the built-in benefits of LEDs but also their sustainability and energy efficiency. Energy consumption will be monitored both before and after in kindergartens switching from fluorescent lamps to LED. Many approaches will be taken into consideration, and they will all be compared. In one kindergarten, both an actual measurement and a flicker measurement will be conducted.
Keywords:
Phase-out, Fluorescent, Light, LED, Bulb, Diode, Energy concervation
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc_Lokaverkefni_SEO.pdf | 9.2 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |