Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/47464
Sleep quality plays an important role for adolescents, yet a large group of them experience poor sleep quality due to various factors associated with their age, including chronotype. Screen time is also one of these factors, and it has gradually increased over the years due to the growing popularity of social media. Therefore, this study aimed to examine whether chronotypes had any association with sleep quality in adolescents and to explore whether screen time mediated the association. The study had a cross-sectional design, and the participants were 195 first-year students in one Icelandic secondary school who answered questionnaires online. The results displayed that chronotype had no association with sleep quality or screen time. However, screen time and sleep quality displayed a positive relationship, meaning adolescents with increased screen time displayed poorer sleep quality. Mediation analysis showed that screen time did not mediate the association between chronotype and sleep quality. Future studies should aim to examine these associations with a larger sample and longitudinal studies as well as, further examine the association between screen time and sleep quality in adolescents.
Svefngæði eru mikilvæg fyrir unglinga en samt sem áður upplifir stór hópur þeirra slæm svefngæði vegna ýmissa þátta sem tengjast aldri þeirra, meðal annars dægurgerð. Skjátími er sömuleiðis einn þessara þátta en hann hefur jafnt og þétt aukist í gegnum tíðina, meðal annars vegna vaxandi vinsælda samfélagsmiðla. Því er tilgangur þessarar rannsóknar að kanna sambandið á milli dægurgerðar og svefngæða hjá unglingum ásamt því að skoða hvort skjátími gegni mögulega miðlunarhlutverki í þessu sambandi. Rannsóknin var þversniðsrannsókn og voru þátttakendur alls 195 nemendur á fyrsta ári í einum framhaldsskóla á Íslandi sem svöruðu spurningalista á netinu. Niðurstöður sýndu að dægurgerð hafði hvorki fylgni við svefngæði né skjátíma. Hins vegar var jákvæð fylgni milli skjátíma og svefngæða sem þýðir að eftir því sem skjátími unglinga eykst þá verða svefngæðin verri. Að auki sýndu niðurstöðurnar að skjátími gegndi ekki miðlunarhlutverki í rannsókninni. Framtíðarrannsóknir ættu að að rannsaka tengsl milli þessar þátta með stærra úrtaki og langtímarannsóknum ásamt því að kanna betur sambandið á milli skjátíma og svefngæða hjá unglingum.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Rósa Kristín BSc LOKASKJAL - bvb.pdf | 405,88 kB | Locked Until...2029/06/01 | Complete Text | ||
Rósa Kristín Björnsdóttir Lokun a verkefni.pdf | 181,38 kB | Open | Beiðni um lokun | View/Open |