en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/4748

Title: 
  • is Mannréttindi og mannréttindastefna Bandaríkjanna: í orði og á borði
Abstract: 
  • is

    Markmið ritgerðarinnar er að svara nokkrum spurningum með heldur skýra mynd af sögu, þróun og samhengi mannréttindamála í Bandaríkjunum í huga. Hvernig hafa stefnur valdamesta lýðræðisríki heims í mannréttindamálum verið mótaðar, hverjar voru ástæður fyrir mótun þeirra og hver hefur árangurinn verið? Hvernig hafa Bandaríkin notað stöðu sína sem valdamesta lýðræðisríki heims með tilliti til mannréttindamála og sterkrar stöðu sinnar sem þátttakandi á alþjóðavettvangi? Sú aðferð sem notuð er við að svara þessum spurningum er söguleg greining atburða og aðgerða ásamt fræðilegri umfjöllun og gagnrýni fræðimanna. Tímabil umfjöllunarinnar er frá 18. öld til og með hryðjuverkaárásunum 11. september 2001 og afleiðingum þeirra. Rýnt er í mannréttindamál bæði í Bandaríkjunum og í mannréttindastefnu þeirra á alþjóðavettvangi. Niðurstaðan er sú að Bandaríkin setji eigin hagsmuni oft á tíðum ofar annarra á efnahagslegum forsendum og hafi tekið alríkislög sín fram yfir alþjóðalög í utanríkisstefnu sinni í mannréttindamálum. Mannréttindi bandarískra borgara og annarra ríkja hafa fengið að líða fyrir hernaðarlega íhlutun Bandaríkjanna.

Accepted: 
  • Apr 26, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4748


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA-lokaútgáfa.pdf919.67 kBOpenHeildartextiPDFView/Open