Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47480
Following the end of the global pandemic of COVID-19 researchers have tried to assess the effects of the pandemic on mental health. Studies have found that stress among students increased during the COVID-19 pandemic and its consequences. Therefore, this study aimed to examine these changes among Icelandic university students, as well as, whether age and gender played a role in the changes. The study utilized data from ongoing research where data was collected in 2021, 2022, and 2023. Stress levels were measured with the PSS-10 scale and then compared using an univariate ANCOVA. Results showed that contrary to previous research, stress levels did not change in a significant matter during the pandemic. Further, age did not affect the change in stress levels but gender did. Thus, it is possible to conclude that though stress levels of Icelandic students did not change significantly during the pandemic, gender played a role in students’ stress. However, the study is limited as different samples were used to compare stress levels between years. Further research is needed to examine the relationship between COVID-19 and stress among Icelandic university students.
Keywords: Stress, COVID-19, Students, Gender Differences, University
Í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins hafa rannsóknir leitast eftir að greina afleiðingar hans. Rannsóknir sýna að streita á meðal nemenda hefur aukist í COVID-19 faraldrinum og samhliða því, afleiðingar hennar. Því var markmið þessarar rannsóknar að skoða þessar breytingar í streitu á meðal íslenskra háskólanema ásamt því hvort aldur og kyn höfðu áhrif á breytingarnar. Rannsóknin nýtti fyrirliggjandi gögn úr annarri rannsókn sem var safnað 2021, 2022 og 2023. Streita var mæld með PSS-10 skalanum og hún svo borin saman á milli ára með samdreifigreiningu. Niðurstöður sýndu fram á að ólíkt niðurstöðum fyrri rannsókna, þá breyttist streita hjá íslenskum háskólanemum ekki á marktækan hátt á tímum COVID-19. Aldur hafði einnig ekki áhrif á breytingarnar en kyn hafði þó áhrif. Því má álykta að þó streita meðal íslenskra háskólanema hafi ekki tekið marktækum breytingum í COVID-19, þá hafði kyn áhrif á streitu nemenda. Rannsóknin er þó takmörkuð þar sem ólík úrtök voru notuð á milli ára til samanburðar á streitu. Framtíðar rannsókna er því þörf til að skoða samband COVID-19 og streitu meðal íslenskra háskólanema nánar.
Lykilorð: Streita, COVID-19, Nemendur, Kynjamunur, Háskóli
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
bs ritgerð - ásta guðrún.pdf | 405,9 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |