Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/47533
Individuals who have experienced their parents’ divorce often encounter adverse effects that shape their attitudes and views toward romantic relationships. The current research strived to examine if adult children of divorce and individuals from intact families have significantly different attitudes toward romantic long-term relationships by using the Revised Adult Attachment Scale, consisting of two subscales: anxiety and avoid. Furthermore, the study also explored whether there were any gender differences in these attitudes. In total, 176 participants took part in the study by responding to an online survey. Findings revealed that adult children of divorce experience more anxiety and avoidance toward romantic long-term relationships compared to individuals from intact families. Additionally, the analysis revealed that females experience more anxiety than males toward romantic long-term relationships. However, there was no significant difference between the genders in terms of avoidance of romantic long-term relationships. Moreover, there was no relationship between family structure (intact families vs. divorced families) and gender regarding anxiety and avoid
subscales. For future studies, it would be optimal to examine whether different types of divorces have diverse effects on the attitudes of adult children of divorce toward romantic relationships and how these effects can be minimized.
Keywords: adult children of divorce, intact families, romantic long-term relationships, gender, revised adult attachment scale
Einstaklingar sem hafa upplifað skilnað foreldra sinna verða oft fyrir skaðlegum áhrifum og það getur mótað viðhorf þeirra og skoðanir á rómantískum samböndum. Í núverandi rannsókn var markmiðið að kanna hvort skilnaðarbörn og einstaklingar frá óbrotnum fjölskyldum hafi marktækt ólík viðhorf til rómantískra langtímasambanda með því að nota the Revised Adult Attachment Scale sem samanstendur af tveimur undirkvörðum: kvíði og forðun. Núverandi rannsókn kannaði einnig hvort það væri kynjamunur á þessum viðhorfum. Alls tóku 176 þátttakendur þátt í rannsókninni með því að svara netkönnun. Niðurstöður leiddu í ljós að skilnaðarbörn upplifa meiri kvíða og forðun gagnvart rómantískum langtímasamböndum samanborið við einstaklinga frá óbrotnum fjölskyldum. Niðurstöður sýndu einnig fram á að konur upplifa meiri kvíða en karlar varðandi rómantísk langtímasambönd. Hins vegar var enginn marktækur munur á kynjunum hvað varðar forðun gagnvart rómantískum langtímasamböndum. Þar að auki var ekkert samband á milli samsetningu fjölskyldu (óbrotnar fjölskyldur vs. skilnaðarfjölskyldur) og kyns varðandi kvíða og forðun undirkvarðana. Fyrir framtíðarrannsóknir væri ákjósanlegt að kanna hvort mismunandi gerðir af skilnaði hafi ólík áhrif á viðhorf skilnaðarbarna til rómantískra sambanda og hvernig hægt sé að lágmarka þau áhrif.
Lykilorð: skilnaðarbörn, óbrotnar fjölskyldur, rómantísk langtímasambönd, kyn, revised adult attachment scale
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Adult Children of Divorce and Their Attitudes Towards Romantic Long-term Relationships - Comparison Between Genders.pdf | 358,95 kB | Open | Complete Text | View/Open |