Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47534
Streita er eðlilegur partur í lífi barna. Með stuðningi foreldra getur streita verið viðráðanleg fyrir börn. Skaðleg streita (e. toxic stress) getur komið upp hjá börnum sem verða fyrir streitu yfir langan tíma án stuðnings foreldra. Markmið þessara rannsóknar var að skoða áhrif skaðlegrar streitu á kvíðamagn íslenskra unglinga. Rannsóknin varð gerð á 11.405 íslenskum nemendum í 8.-10. bekk með þversniði könnun. Óháðar breytur voru meðal annars mælikvarði á neikvæðum lífsatburðum og samsettum mælikvarða á stuðningi foreldra. Kvíðastig var metið með samsettum mælikvarða fengin úr Symptoms Checklist-90 Revised Anxiety Subscale, með kyn, fjölskylduuppbyggingu og fjárhagsstöðu sem stýribreytu. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að neikvæðir lífsatburðir og lítið magn stuðnings foreldra tengdust marktækri aukningu kvíðastigi unglinga.
Lykilorð: Geðheilsa unglinga, kvíðaeinkenni, neikvæðir lífsviðburðir, foreldra
stuðningur.
Stress is a normal component of life for children and can be managed with sufficient parental support. Toxic stress can arise in children who are exposed to stress for long periods without necessary parental support. This study aims to explore the impact of toxic stress, as indicated by cumulative negative life events, on levels of anxiety in Icelandic adolescents. Analyses involved 11,405 Icelandic students in grades 8-10 from a cross-sectional survey. Independent variables included a measure of cumulative negative life events and a composite scale of parental support. Anxiety levels were assessed using a composite scale derived from the Symptoms Checklist-90-Revised Anxiety Subscale, with gender, family structure, and financial status serving as controls. Results revealed that negative life events and low levels of parental support were significantly associated with increased anxiety levels among adolescents.
Keywords: Adolescent mental health, anxiety symptoms, negative life events, parental support.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc ritgerð lokaskil.pdf | 221,57 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |