is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Sálfræðideild / Department of Psychology >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47538

Titill: 
  • Titill er á ensku Attitudes towards mental health among banking employees : generational differences in expectations and demands
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Yngri kynslóðir eiga almennt auðveldara með að bera kennsl á og þekkja einkenni andlegra veikinda á meðan eldri kynslóðir glíma enn við fordóma í geðheilbrigðismálum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf til geðheilbrigðismála á vinnustaðnum og hvort að kynslóðarmun væri þar að finna. Viðhorf til geðheilbrigðismála á vinnustaðnum voru mæld með sérútbúnum spurningum. Notast var við rafræna spurningakönnun sem innihélt spurningar um viðhorf til geðheilbrigðismála á vinnustaðnum en einnig var þar að finna lista sem mældi jafnvægi milli vinnu og einkalífs annars vegar og starfsánægju hinsvegar. Rannsóknin var framkvæmd í stóru fjármálafyrirtæki á Íslandi og voru þátttakendur 99 talsins. Við tölfræðiúrvinnslu var þátttakendum raðað niður á ólík kynslóðarbil eftir aldri þeirra. Hvorki var að finna marktækan mun milli kynslóðanna þriggja þegar kom að starfsánægju né jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Marktækan mun var að finna í tveimur af þeim spurningum sem mældu viðhorf til geðheilbrigðismála á milli kynslóða. Niðurstöður rannsóknarinnar höfðu þó takmarkað alhæfingargildi sökum fárra þátttakenda og einsleits úrtaks. Starfsfólk innan fjármálageirans býr oft yfir háu menntunarstigi sem getur ýtt undir betra geðheilbrigði og þ.a.l. ýtt undir einsleitni úrtaksins. Þörf er á frekari rannsóknum á mögulegum kynslóðarmun í viðhorfum á geðheilbrigðismálum á vinnustaðnum þar sem þetta efni hefur verið lítið rannsakað.
    Lykilorð: Kynslóðamunur, Geðheilbrigði, Geðheilbrigði á vinnustað, Viðhorf til geðheilbrigðismála

  • Útdráttur er á ensku

    Younger generations are more adept at recognizing the signs and symptoms of mental health issues, whereas mental illnesses are more stigmatized among older generations. This study aims to examine attitudes towards mental health in the workplace with a focus on generational differences. Employee’s attitudes towards mental health in the workplace were assessed with questions made by the researcher. An online questionnaire was used to assess the attitudes of participants, work-life balance, and job satisfaction. Participants (N=99) were all employees of a large financial company in Iceland and during analysis they were categorized into three different generations. No significant differences were identified among the three generations for work-life balance and job satisfaction. The results showed significant differences in only two of the attitude questions. However, the homogeneity and small size of the sample made it difficult to generalize the findings. Financial employees often possess high levels of education, which might promote better mental health and contribute to the sample´s homogeneity. Further research is needed on generational differences in attitudes towards mental health in the workplace due to lack of understanding in these matters.
    Keywords: Generational differences, Mental health, Workplace mental health, Attitudes towards mental health

Samþykkt: 
  • 5.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47538


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Attitudes Towards Mental Health Among Banking Employees Generational Differences in Expectations and Demands.pdf440,96 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna