Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47544
Autism spectrum disorder is a neurodevelopmental disorder. Parents of children with autism often face many obstacles in regards to either raising their child or accessing resources in order to have their child´s or their families´ needs met. This study examines the relationship between the well-being of parents of children with autism and how that affects the parent-child bond. The data consisted of questionnaires administered to parents of children with autism where they were asked various questions about their emotional state, parenting difficulties, and their relationship with their child. The data was analysed using linear regression, Pearson´s t-test, and independent samples t-tests. The results showed that increased depression symptoms and increased stress symptoms were associated with decreased parent-child bonding. Furthermore, the results showed that the mothers had significantly higher symptoms of anxiety and stress then the fathers. The study demonstrates the importance of attending to parents of children with autism and how their emotional state can negatively affect their bond with the child.
Keywords: Autism, children, parents, bonding, stress, anxiety, depression
Einhverfurófsröskun er flokkuð sem erfiðleikar við félagsleg tjáskipti og boðskipti. Foreldrar barna með einhverfurófsröskun standa oft frammi fyrir ýmsum hindrunum við að ala upp barn sitt þar sem því fylgja fleiri áskoranir að eignast fatlað barn en ófatlað. Rannsókn þessi skoðar líðan foreldra barna með einhverfu og hvernig hún hefur áhrif á tengslamyndun
foreldris við barn. Gögnin samanstóðu af spurningalistum sem lagðir voru fyrir foreldra barna með einhverfu þar sem þeir voru spurðir ýmissa spurninga um þeirra tilfinningalega ástand, uppeldiserfiðleika og samband þeirra við barn sitt. Gögnin voru greind með línulegri
aðhvarfsgreiningu, Pearson´s t-prófi og t-prófi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að aukin þunglyndis- og streitueinkenni tengdust minni tengslum foreldra og barna. Þá sýndu niðurstöður jafnframt að mæður höfðu meiri kvíða- og streitueinkenni en feður. Rannsóknin
sýnir mikilvægi þess að hlúa að foreldrum barna með einhverfu og hvernig tilfinningalegt ástand þeirra og líðan getur haft neikvæð áhrif á barnið.
Lykilorð: Einhverfa, börn, foreldrar, tengslamyndun, streita, kvíði, þunglyndi
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
saraf_240621-133020-3b2.pdf | 667,42 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna | |
Lokaskil.bkhrétt.pdf | 241,58 kB | Lokaður til...01.06.2029 | Heildartexti |