Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/47593
Verkefnið snýst um að hanna og smíða græju (e. widget) og vefsíðu sem auglýsir ódýra flugvalkosti um heim allan. Meginmarkmið lausnarinnar er að gera notendum kleift að finna hagkvæmustu flug sem völ er á hverju sinni. Verkefnið var unnið í samstarfi við Dohop.