Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47604
Lokaskýrsla fyrir BSc lokaverkefnið "Einföldun verkferla TDK Foil Iceland" í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið í samstarfi við verkfræðistofuna Raftákn og framleiðslufyrirtækið TDK Foil Iceland. Verkefnið var tvískipt, þar sem fyrri hluti verkefnisins var að koma á tenginu fyrir flutning gagna frá rannsóknarstofu verksmiðju TDK til framleiðsluvéla hennar. Seinni hluti verkefnisins var að búa til vefapp fyrir orkupantanir verksmiðjunnar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Skýrsla.pdf | 5.51 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |