is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskipta- og hagfræðideild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business and Economics >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47613

Titill: 
  • Markaðsmál Íslensku viðskiptabankana : þjónusta og ímynd
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefnið ritgerðar er að kanna markaðsstarf íslenskra viðskiptabanka frá sjónarhorni vörumerkjaímyndar, trausts viðskiptavina, ánægju þeirra og annað sem tengist markaðsstarfi banka sem beint er að mestu leyti í átt að viðskiptavinum. Skoðað var hvaða bankar og sparisjóðir eru til á markaðnum. Hversu mikilvæg er upplifun viðskiptavina að starfi fyrirtækja, til hvers leiðir vörumerkjavitund viðskiptavina og hvernig kynningaráðar í markaðssetningu eru til staðar. Notast var við megindlegar og eigindlegar aðferðir til að komast að því að vöruímynd banka er mjög mikilvæg til þess að viðhalda viðskiptavinum í sem lengstan tímann, það að traust viðskiptavina skiptir einnig miklu máli og að dagleg viðskipti og tengsl við banka styrkja bæði traust og ímynd bankana. Einnig er þjónusta banka mjög mikilvæg og er sá helsti þáttur sem viðskiptavinir sjá þegar þau eru í viðskiptum við bankana. Mjög traustvekjandi fyrir viðskiptavini banka er að notast við stafrænar lausnir, þau eru einnig meira viljugir til þess að geta haft alla eða nær alla bankastarfsemina rafrænt, gegnum öpp og eða vefsíður bankana þar sem að viðskiptin eru auðveld þar. Einnig það að bankar eru alltaf til í að aðstoða viðskiptavini ef upp koma einhver vandamál, sýnir á að bönkum þykir vænt um viðskiptavini sína.
    Lykilorð: Vörumerkjaímynd, Markaðsmál viðskiptabanka, neytendahegðun, traust á bankastarfsemi, viðhorf neytenda.

Samþykkt: 
  • 11.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47613


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc í Viðskiptafræði. Markaðsstörf Íslensku viðskiptabankana. Dagný og Wiktoria.pdf1,61 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna