Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47629
D.T.C. appið er ætlað til þess að auðvelda samsetningu og prufun á snertiskynsupplifun notenda. Hannað fyrir sprotafyrirtækið Souldís til að efla notendaupplifun appsins þeirra og hönnun þess fyrir uppsetningu.
Auk þess var hannað ráðgjafaralgrími, eða greinir, sem getur mælt með meðferðum fyrir notendur með því að greina geðraskanir, og svo mælt með staðfestar æfingar, spurningalista og greinar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
DTC-Lokaskýrsla.pdf | 4,42 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
DTC-Operation_Guide.pdf | 7,35 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
DTC-User_Guide.pdf | 8,95 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |